Ég hef spilað því sem næst alla mmorpg (massive multiplayer online roleplaying game) sem komið hafa út, allt frá ultima online uppí wow, matrix, star wars, og tekið þátt í betum fyrir fleirri svona leiki en ég vill muna. Gerandi þetta legg ég það í vana minn að gefa leikjunum einkunn. Greinin þín er mjög fín, augljóslega runescape áhugamaður á ferðinni og er það allt gott og blessað, fólk hefur allt sínar eigin skoðanir. En varðandi runescape sjálfan þá vermir hann sæti eins af 5 verstu...