Kanski, en ég myndi nú varla flokka mig sem fanboy þó ég verði að viðurkenna að ég var þónokkuð spenntur yfir Lair, þó eftir því sem mér skilst þá er það sem skemmir fyrir leiknum það að stjórna drekanum af nákvæmni er einfaldlega ekki hægt. En já ég keypti mér PS3 því mig langaði í blue ray spilara og einhverja nýja leika, hingað til er ég búinn með motorstorm og resistance sem eru báðir hreint út sagt frábærir leikir og einnig Ninja gaiden sem allir vita að er snilld þar sem jú, ninjur...