Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
sagði aldrei að leikir gerðu fólk ekki ofbeldisfullt, ég er einfaldlega ekki alvitur og þessvegna get ég ekki sagt neitt til um það með fullri vissu. Hinsvegar held ég því fram sem minni skoðan miðað við mína persónulegu reynslu að tölvuleikir séu ekkert líklegri til að valda því að fólk fremji glæpi heldur en nokkur annar hlutur, ég veit til dæmis um fleirri en eitt dæmi um það að fólk drepi út af því að það er ástfangið, banna ástarsambönd með lögum kanski ? opna meðferðar stofnanir og...

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Engin afneitun hjá mér svo ég viti, þetta er bara þröngsýni hjá þér að segja að tölvuleikir steiki í manni heilann og geri mann ofbeldisfullan. Sérstaklega þar sem ég þekki nákvæmlega engan sem verður ofbeldisfullur af tölvuleikjaspilun eða hefur orðið, jájá ég hef alveg sjálfur orðið pirraður og slegið í borðið eða jafnvel kastað músinni frá mér en það á örugglega við um flesta og flest aðra hluti.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá ef þetta er ekki fáfræði þröngsýni og alhæfing þá veit ég ekki hvað.

Re: BA Rannsókn

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
álíka svalt og að vera í landsliði í handbolta eða fótbolta :P semsagt ekkert svalt nei

Re: world of warcraft er hættulegur leikur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vá eins og þetta hafi aldrei gerst yfir miðum á tónleika meira segja ömurlega tónleika, tala nú ekki um öll þau slagsmál sem hafa brotist út út af einhverju eins ómerkilegu og miðum á fótbolta leiki.

Re: Varðandi nöfn sem eru bönnuð...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þarft alltaf að renamea characterinn þegar þú transferar, prufaðu bara upprunlega nickið ef það virkar ekki þá er einhver annar með það, þarf ekkert að vera að hann loggi sig einhvertíman inn með honum, getur alveg verið lvl 1 char einhverstaðar útí rassgati en þú getur þá náttúrulega ekki notað nafnið.

Re: Jæja, sá fyrsti kominn á 70

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
levelaður af guildinu sínu svaka merkilegt :P

Re: Path of Blood vs. Total Annihilation?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
jammz, getur ímyndað þér hvernig er að spila á al'akir, hætti reyndar fyrir nokkrum vikum en á hverjum degi voru tugir manna sem komu inn að spurja um grim á lfg channel :P

Re: Path of Blood vs. Total Annihilation?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Okei, til hamingju þú vannst mjög góðan spilara í dueli :) Hinsvegar verð ég að segja eftir að hafa spilað warlockinn hjá félaga mínum þó nokkuð að það að vinna rogue, jafnvel í verstu mögulegu aðstæðum er ekkei mikið mál ef þú ert með succubus úti og deathcoil tilbúið og destruction speccaður :) En samt vel gert.

Re: Path of Blood vs. Total Annihilation?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvernig fórstu að því þegar hann er ekki einu sinni á sama server og þú ?

Re: Path of Blood vs. Total Annihilation?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eftir að hafa spilað með þessum manni og öðrum warriorinum sem hann berst við í þó nokkurn tíma get ég bara einfaldlega sagt þér að hann betri en þeir, hann er betri en þú og betri en ég. Spam ss og eviscerate jájá, ef þú villt spila þinn rogue þannig ætla ég ekkert að stoppa þig. :)

Re: Chrystal Forge

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er reyndar sammála manninum, finnst voðalega lítið um flott sett í leiknum nema judgement.

Re: T5 pff nei T6 er málið

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
MMm, þú replacear ekki naxx loot fyrr en í karazhan eða hvað það nú heitir, medivh instanceið. Bestu bláu itemin sem droppa í 5 manna instöncunum eru ekki jafn góð og betri parturinn af naxx lootinu.

Re: Highlord Kruul

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hann er með sama loot table og kazzak :/ sýgur :/

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Enda getur hvorugur okkar eiginlega haft rétt fyrir okkur þar sem þetta varðar persónulegar skoðanir, “Fyrstur” fer í taugarnar á þér en ekki mér, mismunandi eftir fólki býst ég við. :)

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei þú skilur ekki hvað threat multiplier er. Þetta dot sem þú ert að tala um virkar eins og sunder armor, með base ammount af threat applied í hvert skipti sem þú notar það. Threat multiplierinn sem var á special attacks hjá druids (fyrir þetta patch) virkaði þannig sem dæmi að þú gerðir maul og critaðir uppá 1000 þá var x2 threat multiplier á því = 2000 threat. Sunder armor er hinsvegar alltaf sama threat sama hvernig gear þú ert með. Þannig druid threat generation scaleaði með gear en...

Re: My druid

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þó nokkuð betra en lok'amir meinaru, plús síðan feral ap :P

Re: My druid

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Shaman í guildinu mínu með þetta líka, enda brjálað mace fyrir utan feral attack powerið :P

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
6 crit yfir 1,1k ? með recklessness og deathwish ? vá það er bara svipað og pyroblastið sem ég lenti í um daginn. -.- Það var instant cast.

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Prufaði að duela druid í guildinu mínu áðan, hann er með 17600 armor sem samsvarar 75% damage reduction. Þarf ekkert að útskýra hvernig það fór.

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
já vá djöfulli voru warriors buffaðir :P

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei þú skilur ekki, með því munu druids geta tankað svipað og warriors varðandi threat. Hinsvegar hafa þeir engann threat multiplier á attökkunum sínum lengur, sem þýðir að þeir munu ekki scalea í threat með gear eins og þeir gerðu áður, sem var ástæðan fyrir að vel gearaðir druidar voru að gera meira threat en warriors gátu mögulega gert. Það var tekið og nú eru paladins þeir einu sem eru með threat multiplier sem scales með gear :)

Re: enn eitt Ony metið... 3 man

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Pally með improved retribution aura!

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er ekki með profile en ég er ekkert uber geared warrior, bara 3 pieces af pvp setti, aq20/mc/bwl stuff og eithvað gimpað 2h sverð úr aq20 sem ég er búinn að vera að reyna að upgradea í heila eilífð :P En þegar ég berst við álíka gearaða eða jafnvel verr geraða druida þá einfaldlega verð ég að vera virkilega heppinn ef ég ætla að ná þeim úr formi, og þegar ég slæst við naxx gearuðu feral druidana í guildinu mínu næ ég ekki helmingnum af bear form hp's af þeim núna, hvað þá með 25% meira líf...

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Reyndar voru druidar nerfaðir í tanking, paladins verða framtíðar tankarnir þar sem bæði druid og warrior scalea ekki með gear í tanking, en paladins gera það :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok