Er ekki með profile en ég er ekkert uber geared warrior, bara 3 pieces af pvp setti, aq20/mc/bwl stuff og eithvað gimpað 2h sverð úr aq20 sem ég er búinn að vera að reyna að upgradea í heila eilífð :P En þegar ég berst við álíka gearaða eða jafnvel verr geraða druida þá einfaldlega verð ég að vera virkilega heppinn ef ég ætla að ná þeim úr formi, og þegar ég slæst við naxx gearuðu feral druidana í guildinu mínu næ ég ekki helmingnum af bear form hp's af þeim núna, hvað þá með 25% meira líf...