Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Varðandi patch notes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hérna eru svo patch nóturnar. The Burning Crusade Several years have passed since the Burning Legion's defeat at the Battle of Mount Hyjal - and the races of Azeroth have continued to rebuild their once shattered kingdoms. With renewed strength, the heroes of the Horde and Alliance have begun to explore the broken lands beyond the Dark Portal. What dangers or rewards await mortal champions in Draenor? And what will the Alliance and Horde do when they discover that the demons they thought...

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þykir einstaklega leiðinlegt að þú skulir taka þessu svona nærri þér sem ég er að segja, ég vildi einfaldlega benda á það hvernig þessar kvartanir ykkar litu út frá mínu sjónarhorni og benda á það að það hefur í rauninni engin áhrif á póstinn eða innihald hans hvort einhver skrifi fyrstur eða ekki, hinsvegar getur það farið út í rugl þegar fólk byrjar að væla yfir því að hann hafi skrifað eitt orð “fyrstur”. Og ég nota ekki broskalla til að fela eitt eða neitt, ég er bara alltaf í góðu skapi...

Re: Warlock talent tré

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Við skulum bara orða það þannig að ágætlega gearaður warlock með uþb 430 spell damage getur auðveldlega hlaupið um í silithus og chain pullað mobba og drepið þá með damageinu frá þeim. Prufaði affliction warlockinn hjá félaga minum og eina sem mig vantaði var einhver til að elta mig og picka upp lootið :P Plús þú tekur næstum ekkert damage bara út af siphon life :P

Re: Littli Prinsinn minn <3

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þitt mál! :

Re: warlock pvp

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þeir hafa prufað allt, þeir segja að án efa sé affliction margfalt betra fyrir battleground pvp, en reyndar mun leiðinlegra og ekkert challange :|

Re: The Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jöss =))

Re: The Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
svar fyrir neðan :P

Re: The Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Boe hluti til að levela uppá 60..döh, bæði armor og weapons og svo meirihlutinn í BoE quest hluti eins og cloth hlutina, water poka green hills of stranglethorn, shredder manual og skrilljón aðra hluti, t.d fyrir paladin epix mount questið.

Re: The Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Búinn að eyða uþb 1500g í BoE hluti handa paladininum mínum þannig já, i'm prepared :D

Re: warlock pvp

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki mikið um warlocks en ég veit að warlock með gott gear er algerlega overpowered ef hann er affliction speccaður. Vorum með tvo naxx gearaða warlocka í premade grúppu hjá okkur í wsg og þeir sáu gjörsamlega um midfieldið einir, líka á móti premades, maður einfaldlega horfði á heilu grúppurnar af allies bráðna við það að reyna að komast yfir miðjuna. Og þó þeir væru dispellers skipti það engu máli út af unstable affliction, ef þeir reyndu að dispella eithvað fengu þeir bara...

Re: Littli Prinsinn minn <3

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er ósammála, alterac valley úlfurinn er reyndar ekkert sérstaklega flottur en hann er þó skömminni skárri en helvítis hrúturinn :P

Re: Littli Prinsinn minn <3

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
:O 6 tier 2, bara uber loladin! Ég er einmitt kominn með 3 epix mount á warriorinum mínum :D black war raptor, alter valley úlfurinn og undead epix mountið og þar sem horde mounts eru miklu flottari en alliance þá vinn ég.

Re: Miðnætursala?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Laumunörd! Ég prufaði það og það var ekkert gaman, miklu sniðugra að vera nörd en vera bara óstjórnlega cool í frítíma þínum!

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú meinar það, en þá verðuru að gera þér grein fyrir að umræðan hefur ekki snúist út í það heldur hefur hún snúist út í umræðu um fólk sem kvartar yfir að einhver skrifi “fyrstur”, kanski það ætti að vera 3 daga bann á alla sem kvarta yfir því ? :) Svo sé ég ekki að það skipti máli út af því hvernig korka og svöruna kerfið virkar, þar sem maður sér hvaða póstar eru svar við hvaða svari og þess vegna minnsta mál fyrir hvern sem er að sleppa allri þessari umræðu okkar og scrolla bara aðeins...

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Bull segiru ? Er það bull að það pirri mig ekki að fólk skrifi orðið “fyrstur” ? Bull semsagt að mér finnist óskiljanlegt að fólk taki þetta nærri sér ? Nú skil ég ekki.

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef þetta fyrstur dæmi er virkilega að angra þig þá mæli ég með því að þú haldir þig einfaldlega frá mannlegum samskiptum yfir höfuð þar sem ef svona smávægilegur hlutur angrar þig þá get ég ekki ímyndað mér að þú gætir umgengist fólk hvort sem er á vinnustað eða heima hjá þér. Ef ég móðgaði þig eithvað þá þykir mér fyrir því, ætlaði mér ekkert að gera það og get ómögulega séð að ég hafi sagt eithvað móðgandi, einfaldlega kom með þá getgátu að það væri eithvað annað að angra þig þar sem mér...

Re: Vesen með Mastercard

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég giska á að kortið þitt sé útrunnið, áramót og svoleiðis =)

Re: Wow-europe

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Smávægilegt crash ? það er allt niðri, ég býst við að ljósleiðara kaplarnir þarna í frakklandi hafi framið sjálfsmorð út af álagi!

Re: hvenar koma serveranir upp ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir ensku kennsluna en ég held að þú ættir ekki að leggja hana fyrir þig þar sem það myndi hafa hræðileg áhrif á ensku kunnáttu þeirra sem þú myndir kenna. Á login skjánum stendur einungis “any player trying to log(back) into one of the realms below will find they are unable to do so” Samkvæmt þessu ættu bara þeir spilarar sem voru disconectaðir þegar “eithvað” gerðist geti ekki loggað sig inn aftur, svo er listi yfir realms sem eru með þetta vandamál. Hinsvegar getur enginn loggað...

Re: hvenar koma serveranir upp ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kaupa sér bara Gothic 3 ! alger timekiller og snilldar leikur, sérstaklega handy til að grípa í í svona aðstæðum :D

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Myndi aldrei skapast umræða um þetta nema út af því að fólk þarf alltaf að taka hluti nærri sér, þó svo það sé engin ástæða til þess. Það er eins og fólk á huga fái borgað fyrir að vera biturt. :

Re: Diablo 1

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Væri samt ekkert vitlaust að segja eithvað um myndirnar sem þið sendið inn sem eru “ekki um wow” , frekar dapurlegt að sjá myndir sendar inn bara út af því þeir tengjast ekki wow og eina útskýringin við þær er “þessi mynd er ekki úr wow”

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Get ómögulega ímyndað mér að þetta fari í pirrurnar á nokkrum manni, held það sé frekar eithvað annað sem er að angra þig og “allir hinir” segja bara að þeim finnist þetta pirrandi til þess að vera með í hópnum, þeas. apandi eftir :

Re: Horde episode

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta bannavesen er það eina sem er komið út í öfgar, öllu heilvita fólki drullu sama þótt einhver skrifi “fyrstur” í póstinn.

Re: Rouge PVP

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nákvæmlega það sem einn paladin á serverinum mínum,Zalgradis, gerði eftir að það var verið að segja við hann að hann væri all epix no skills eða eithvað álíka heimskulegt. Hann safnaði sér fullu bláu geari úr 5manna instöncum og ubrs og hélt áfram að stúta fólki :] og það var fyrir þetta paladin buff patch.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok