tja áður en Naxx kom út þá var pvp gear alveg þónokkuð svipað því besta á markaðinum, sérstaklega þar sem það hafði svona ákveðna bónusa fyrir pvp, svosem mikið stamina, reduced cooldown á pvp abilities svo sem intercept. En já, það var aldrei uppfært, sem var fail hjá blizzard, svo núna geturu varla grætt neitt pvp gear á því að PvEa en allt pvp gearið er ennþá helvíti gott í PvE. Fail að mínu mati.