Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Arena points, Honor points og marks í Wotlk

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Tja meina meira, ég prufaði leikinn í uþb hva, 10 daga þegar ég keypti hann, fílaði sjálfan leikinn mjög fínt en tíminn sem fer í að komast inn í helvítis leikinn þegar maður er vanur wow er svo gífurlega pirrandi að ég nennti því ekki. Eithvað sem þeir þurfa að laga að mínu mati :( Er ekkert óþolinmóður maður í eðli mínu, en þegar ég er búinn að fara í leikinn 7 sinnum yfir daginn þá VEIT ég alveg að EA framleiðir leikinn og ég VEIT að leikurinn heitir warhammer og ég VEIT að það er mm,...

Re: ::: Warcraft - The Movie :::

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Skil þig ekki alveg, ertu að reyna að halda því fram að maður hafi ekki getað spilað alliance í warcraft I og II ?

Re: Arena points, Honor points og marks í Wotlk

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hætti að spila warhammer út af því hversu mikið EA dæmið pirrar mig. Tekur endalausan tíma að komast inn í leikinn og síðan út úr honum aftur, mældi 6 sinnum lengri tíma í að komast inn í leikinn og logga mig inn heldur en að komast inn á characterinn minn í wow :P Annars fínn leikur og skemmtilegur, vona bara að þeir fái að gera hann aðeins þægilegri í notkun.

Re: Baldone PvP Movie

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
verð samt að benda á að frost speccið krefst ekki endilega meiri skills heldur bíður kanski frekar upp á meiri möguleika til að nota þá hæfileika sem þú hefur. Pom pyro er skemmtilegt en ef þú virkilega veist hvað þú ert að gera kýstu alltaf frost fyrir pvp.

Re: Feral Cat DPS?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Destruction locks eru samt bara svindl :P

Re: Feral Cat DPS?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Verður samt að skilja að það er alveg rétt sem TinyTim er að segja, cat dps er lélegt vegna þess að gear hefur svo lítil áhrif á það, sem er ástæðan fyrir því að það virkar geðveikt vel meðan þú ert að levela, í 70 instances, og svo kara en svo ferðu að dragast aftur úr. Sem pure dps hafa þeir ekki það sem þarf til að halda í við hina classana en bæta upp fyrir það með að vera bestu mögulegu offtanks fyrir hvað sem er, þar sem þeir hoppu úr tanking form yfir í dps form. Blizzard eru alveg...

Re: Ykkar progress

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Allt.

Re: _ Wanted _

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú sagðir að skoðanir þínar væru rök, sem er mesta rökleysa og vitleysa sem ég hef heyrt. Annars kemur ekkert nema vitleysa uppúr þér svo við skulum bara láta þetta gott heita.

Re: _ Wanted _

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nei..

Re: _ Wanted _

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Augljóst að þínar skoðanir eru eingöngu mótaðar til þess að vera á móti skoðunum annara en ekki af neinum rökum. Bara það að segja að morgan freeman væri ofmetinn kom upp um þig :)

Re: Warcraft myndinn

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú veist samt að við erum að tala um blizzard, allar líkur á að allir eigi eftir að vera búnir að afskrifa þetta, allavega í bili(diablo 3anyone?) svo bara allt í einu púff, hey við erum með mynd handa ykkur til að horfa á og hún er awesome. Kæmi mér ekkert á óvart.

Re: THE DARK KNIGHT Spoilerlaus umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hey ég er bara frægur! Bætt við 26. júlí 2008 - 04:08 en já eini hluturinn sem hefur farið í taugarnar á mér með báðar myndirnar er batman röddin. Svo hugsar maður bara hey þetta er batman, ef ég hitti gaurí leðurblökubúning að frussa orðum framan í mig eins og hann væri að tyggja steypuklumpa á meðan hann talar yrði ég hræddur.

Re: THE DARK KNIGHT Spoilerlaus umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Batman: I'm sorry I can't hear you over the sound of how badass I am.

Re: THE DARK KNIGHT Spoilerlaus umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hérna ætla bara að koma með eitt comment beint til þín varðandi allt, ánægður að þú tókst 2,5 einkunina þína til baka þar sem það skiptir engu máli hver þú ert, þessi mynd er ekki verra en master of disguise eða alien vs. hunter eða þvíumlíkt :) Vildi bara segja líka að þú virðist misskilja stílinn í myndinna mjög mikið, það er mikið lagt upp úr því að fólk fatti hlutina sjálft eða komi með sínar eigin getgátur í staðinn fyrir tildæmis eftir langt flókið atriði þá ýtskýrir aðalhetjan allt...

Re: Allir wow spilarar elska að hata AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ekki það að þetta eina graph skipti einhverju máli, þessi leikur er að fara til fjandans og þeir eru ekkert að gera til að reyna að koma í veg fyrir það nema halda uppi falskri ímynd um það að leikurinn sé góður og allir séu sáttir við hann og já að hann sé vinsæll.

Re: Allir wow spilarar elska að hata AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Einhliða myndir eru pointið!

Re: Allir wow spilarar elska að hata AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Málið er ok, hann er bugged og einfaldlega lélegur, en ef þú lest greinina kemur í ljós það sem er verst D: Það er bannað að kvarta yfir göllum á forumunum hjá þeim, þeir eyða og banna öllum þráðum sem gefa það til kynna að leikurinn sé ekki top notch og allir séu að spila hann og geðveikt sáttir. :

Re: jæja það er official

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
nuff said! Boostaður uppí shoulder rating, np. Spila arena er ekki það sama og spila arena, nuff said!

Re: Allir wow spilarar elska að hata AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Smámunasemi D:

Re: Allir wow spilarar elska að hata AoC

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ekkert mál að hata leik þegar annar hver maður sem spilar hann kemur upp að þér og segir þér hversu miklu betri hann sé en leikurinn sem þú spilar. Og svo þegar þú prufar leikinn þá kemstu að því að hann er glataður í alla staði og eina sem hann hefur fram yfir WoW eru brjóst og gerivörtur og enginn tekur mark á því sem þú segir :( Svo les maður eithvað svona og brosir innra með sér :)

Re: jæja það er official

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fólk sem hefur aldrei farið yfir 1500 rating er full vengeful núna þannig ég sé ekki hvaða máli það skiptir ?

Re: jæja það er official

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Einhver sem hefur aldrei spilað arena sæll

Re: Hellboy 2

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég elska svona fólk sem hoppar á “ofmetið bandwagoninn” um leið og eithað verður almennt vinsælt. Sætta sig ekki við neitt nema það séu einhver underground cult favorites. Þoli ekki svona bandwagon týpur.

Re: The dark knight

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ein af betri myndum sem ég hef séð, aldrei verið heath ledger fan og það breyttist ekkert þegar hann dó en það er ekkert ýkt við frammistöðu hans í þessari mynd, hún er einfaldlega fullkomin (sem er ekki orð sem ég nota oft.) Ef ég væri skráður á imdb þá myndi ég gefa henni 10.

Re: Nýjir talents

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fer í gegnum öll resistance, immunities og absorb.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok