Ég ætla ekki að rífast um hvort guð sé til eða ekki, en það er nú ekki alveg rétt að guð hafi verið skapaður á miðöldum, einhverskonar gyðjur, guðir ,goð og vættir ýmiskonar hafa verið dýrkuð og trúað á síðan löngu fyrir miðaldir.í öllum heimsálfum og amk flestum menningarsvæðum,þetta fyrirbæri (guðstrú) er þekkt aftur úr forneskju (t.d. fornegypsk goðafræði,indversk goðafr.,grísk og rómversk o,fl,). Og þetta með að miðaldamenn hafi ekkert haft að gera er nú ekki alveg rétt heldur, einmitt...