Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fólk og voffar í umferðinni

í Hundar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það eru til sérstök bílbelti fyrir hunda, þau eru í þremur stærðum, s,m,l. og kosta ekki mikið. Ég hef tíkina mína í svona belti og hún sættir sig alveg við það, þetta er sett utan um hundinn og það er lykkja á bakinu sem bílbeltið fer í gegnum, þá skröltir hundurinn ekki laus um bílinn og kastast til og frá í beygjum. Ágætis lausn finnst mér.

Re: Heilun...

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Eða þannig er a.m.k.kenningin en svo verður hver og einn að meta sjálfur hvort þetta virkar…. það er auðvitað erfitt að sanna eða afsanna hvort það virkar eða ekki , því maður veit auðvitað ekki hvernig færi ef maður færi ekki í heilun….hvort manni batnar fyrr eða seinna eða kannski verða engin áhrif, en það er samt gaman að pæla í þessu.. :)

Re: Heilun...

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Heilarinn læknar ekki, hann er bara farvegur fyrir orku sem þú tekur á móti (ef þú vilt þiggja hana) og getur notað til að heila sjálfa(n) þig. En þú getur líka sjálf náð þér í svona aukaskammt af orku til að nota til þess sem þú vilt, t.d. til að heila sjálfa þig, eða senda öðrum ef þeir vilja. Þetta er t.d. gert í reiki, og eflaust ýmiskonar annari heilun. Það er ekki verra að þiggjandinn trúi á lækningu en það er varla nauðsinlegt af því þetta er líka oft notað á dýr. Veikur hundur veit...

Re: Read this please....

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
odditie… þá yrði þetta eins og á víkingaöld… mjög þjóðlegt…..

Re: Re: Gúlag...svarar....

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
isss mér er alveg sama á meðan það étur bare sína ættingja, ekki mína :)

Re: Re: Er það furða að nýbúar virki pirrandi?

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég held að það hvort íslensk menning hverfi eða lifi af fari ekki eftir því hvort einhverjir útlendingar flytjist hingað eða ekki.Heldur eftir því hvort íslendingar rækti hana. Ég get gengið í peysufötum,étið þorramat ,kveðið rímur og lesið fornbókmenntir ef ég vil,alveg sama hvað margir útlendingar búa í kringum mig. Mér sýnist vera það mikil amerísk/ensk áhrif t.d. í málinu,hjá sumu fólki a.m.k. að áhugi þess á íslensri menningu virðist vera mjög takmarkaður, en það er ekki nýbúum að...

Re: Re: Re: Útlitið, skiptir það máli?

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Algerlega sammála iqn :)

Re: Fáránlegur draumur

í Dulspeki fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Einhverstaðar heyrði ég að það að missa tennur væri fyrir láti ættingja, en það er kannski ekkert að marka það. það hefur að vísu ræst hjá mér 3 eða 4 sinnum . en það er e.t.v. misjafnt eftir persónum hvað þetta táknar.<BR

Re: Hundar eru leiðinleg dýr sem slefa út um allt.

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þá ættir þú frekar að kvarta yfir gelti en slefi, varla slefar hann yfir þig.En það slefa nú ekki allir hundar og það er hægt að reyna að minnka geltið, ertu búinn að ræða málið rólega og kurteislega við eigandann? Kerlingin sem býr í næstu íbúð við mig vekur okkur stundum með dynkjum og látum um miðja nótt(krakkarnir halda að hún æfi kannski box með því að boxa í veggi) samt alhæfi ég ekki, ég segi ekki gamlar kerlingar eru leiðinleg fyrirbæri, vekja mann upp á næturnar, alltaf með læti.<BR

Re: Svar við Fungirl

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hlutverk foreldra er ekki að koma í veg fyrir að börnin þeirra takist á við lífið (með ofverndun t.d.) heldur eiga þeir að leiðbeina þeim og styðja þau ( vera t.d. góð fyrirmynd og ræða við börnin um allt milli himins og jarðar) og undirbúa þau undir lífið. því það kemur óhjákvæmilega að því einhverntíma að þau þurfa að lifa lífinu sjálf. Þá er eins gott að þau séu ekki vön að láta aðra lifa lífinu fyrir sig heldur hugsa sjálfstætt, en það er einmitt eitt af verkum foreldra að rækta...

Re: Re: Re: Kynlíf 14 ára

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Bar, veist þú mikið um atferlisfræði dýra? Varla Hjá a.m.k. mörgum tegundum eru hópar sem samanstanda af pari sem eignast afkvæmi og þegar þau hafa náð réttum aldri yfirgefa þau hópinn og stofna sinn eigin hóp finna sér semsagt maka úr öðrum hópi o.s.frv… þ.e.a.s. þegar dýrin lifa frjáls úti í náttúrunni. þegar þau eru ´húsdýr hjá fólki getur hvað sem er gerst, því þar ræður maðurinn og þau alast ekki upp í náttúrulegu umhverfi. ýmis dýr hafa sérstaka staði fyrir skít, en annarstaðar þjónar...

Re: Re: Re: Kynlíf 14 ára

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Bar þú talar eins og þú hafir aldrei heyrt um getnaðarvarnir , en af þeim ery til ýmsar sortir,sem henta mismunandi fólki. Foreldrar þurfa að ræða um kynlíf við börnin sín, og ala þau þannig upp að þau séu ekki auðveld bráð fyrir “vondu kallana á bmw-unum” (svo þarf náttúrlega að reyna að fækka vondu köllunum eitthvað, en það er önnur saga) og eins og það er hægt að kenna krökkum að setja hjálm á hausinn þegar þau fara út að hjóla, er líka hægt að kenna þeim að nota smokk á viðeigandi stað,...

Re: Hugmynd

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Góð hugmynd.

Re: Lítil bæn..

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Mjög fallegt :)

Re: Rhodesian Richback, dúlluhundar.

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þú ættir að prófa að hringja í hundaræktarfélagið (síminn er á www.hrfi.is held ég) og spyrja þar hvort þessir hundar séu til hér.<BR

Re: Tíkin mín

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það er eins með hvolpana og börnin, þetta vex og stækkar með aldrinum….. og það hefur nú sína kosti…. en sumir hundar t.d. pomeranian,fiðrildahundar og chihuahua(eða hvernig sem það er nú skrifað)og ýmsir aðrir, eru alltaf mjög litlir.<BR

Re: Vélbúnaður geimskipa, o.fl.

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Inkarnir,blönduðust þeir ekki bara spánverjum?

Re: ráð

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Mín tík étur þurrfóður, royal canin, henni finnst það ágætt og feldurinn gljáir og er fínn. en stundum fær hún smábita af mannamat,einstaka sinnum, og stundum tekst henni að ræna mat, einhverníma kom ég að henn þar sem hún sat í stól við borðstofuborðið og var að éta af diski, en yfirleitt stenst hún samt freistinguna…..<BR

Re: Re: hundar eru útsendarar djöfulsins

í Hundar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þú getur ekki látið þér detta í hug að heimurinn snúist í kringum þig, það er hroki. Hverjum er ekki sama um álit þitt á hundum? Ef þér er svona illa við hunda, ættirðu ekki að vera að þvælast á þessari síðu.

Re: Re: Re: Mig vantar alveg rosalega hjálp!!

í Hundar fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Ég er alveg sammála melancholy ekki setja trýnið í pissið, það er betra að nota strangt “nei” og setja hana út þegar þú sérð að hún er að fara að pissa og ef hún pissar úti hrósa henni.

Re: Vantar Upplýsingar

í Hundar fyrir 24 árum
http://netvet.wustl.edu/dogs.htm þarna eru e.t.v. einhverjar upplýsingar um hundategundir www.arba.org þarna eru sjaldgæfir hundar þ.á m. íslenskir fjárhundar :) og svo eru tenglar frá www.hrfi.is <BR

Re: hundurinn...

í Hundar fyrir 24 árum
Ég mæli EKKI með því að slá hann. Gerðu þig heldur mjög grimman í framan og urraðu illskulega á hann NEI þegar hann reynir að gera það sem hann má ekki og vertu svo góður og blíðlegur og hrósaðu honum þegar hann gerir rétt. það tekur auðvitað tíma fyrir hunda að læra alveg eins og með krakka. Ég mæli með að fara með hundinn á hlýðninámskeið eða hvolpanámskeið, maður lærir rosalega mikið þar, það eru nokkrir hundaskólar til og hundaræktarfélagið ( www.hrfi.is ) er líka með ágætis námskeið og...

Re: Re: bann á hunda í fjölbýli

í Hundar fyrir 24 árum
Það eru nú til íslenskir fjárhundar sem gelta lítið. þetta fer kannske líka eftir uppeldinu.

Re: Vantar Upplýsingar

í Hundar fyrir 24 árum
eða “dog breeds” eða eitthvað svoleiðis……<BR

Re: Vantar Upplýsingar

í Hundar fyrir 24 árum
hefurðu prófað að nota leitarvél? t.d. www.mamma.com og skrifa “dogs”?<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok