wicca er fyrir bæði kynin, en fólk getur stundað galdra þó það sé ekki wiccatrúar,( þó að það sé minnst á gyðju í wicca þá þýðir það ekki að karlar geti ekki haft þá trú, það er líka karlguð í wicca, í kristni er guð oft kallaður faðir og talað um HANN í kk, það þýðir ekki að konur geti ekki verið kristnar, sumt fólk er þó farið að tala um guð sem móður,persónulega hugsa ég þó hvorki um guð sem kk eða kvk ) Ég veit um karla sem hafa ekkert síður áhuga á göldrum en konur.