Mér finnst eðlilegt að ræða málin við guð, og biðja, ekkert frekar á kvöldin eða morgnana, bara þegar manni dettur í hug, hvenær sem er og hvar sem er, ég þarf ekkert að fara í kirkju til þess, kannski ungt fólk sé feimnara að vera öðruvísi. Það verður náttúrulega að vera “cool”eins og allir hinir :) en margir ræða eflaust við guð þó þeir séu ekki að auglýsa það. Það er heldur ekkert nauðsynlegt að nota venjulegar bænir ,maður getur alveg notað bara sín eigin orð…..