Þetta er nú ekki alveg rétt. Það er nú umdeilanlegt hvort að alkóhólismi sé sjúkdómur eða ekki. Mikill meirihluti hassreykingamanna misnota ekki hass, það er minnihlutahópurinn sem er sljór og háður efninu. Það geta ekki allir orðið háðir kannabisinu nei, ekki frekar en af áfengi. Það er ekkert líkamlega ávanabindandi í kannabis. Hinsvegar hef ég lesið að um það bil 1 af hverjum 10 einstaklingum geti orðið háðir nánast hverju sem er (kannabis, áfengi, sælgæti) “Þar má nefna að 40% þeirra sem...