Fileið stoppar á ákveðnu prósenti því það vantar seeds, þó svo að einhver skrifi í comment að það hafi stoppað þá þýðir það ekki að það muni aldrei koma eða að það séu ekki seeds með fælinn. Ég veit ekki með Bitcomet, en í azureus og bittornado þá geturðu séð hvort það séu bara peers eða hvort það séu einhver seeds.