ég man ekki alveg hvað það hét, backtracking eða eitthvað svoleiðis, aðferðin til að láta svona orð koma þegar eitthvað er spilað afturábak. (að mig minnir, afsakið ef ég hef rangt fyrir mér, mig minnir bara að ég hafi einmitt lesið um aðferðina sem þeir notuðu til að gera þetta í stairway to heaven.) Aphex Twin notaði nú svipaða aðferð í einu af sínum lögum, man ekki nákvæmlega hvaða lag það var en munurinn á því og stairway to heaven er að þegar hans lag var sett upp í einhverju myndformi...