Það eru til margar útgáfur af Bloody Mary sögunni. Í sumum er sagt að þú þurfir að horfa á spegil í algjöru myrkri, í sumum er í lagi að vera í birtu, og í sumum á að vera mjög lítið ljós eða kertaljós. Einnig er misjafn hvað á að þylja. Stundum á að vera nóg að segja “bloody mary” þrisvar, stundum 13 sinnum. Stundum á að segja “One bloody mary, two bloody mary, three bloody mary etc” þangað til þú sérð hana og svo eru til margar aðrar svipaðar þulur. Hér er meira um þetta:...