Ef hann fer í einhverja lyfjameðferð, biddu læknana sérstaklega um að vera vissir um að lyfin séu hvorki of sterk fyrir hann, né hann sé með ofnæmi fyrir þeim. Móðir mín lést í febrúar :( vegna þess að læknarnir létu hana á lyfjameðferð með lyfjum sem hún þoldi ekki, nýrun skemmdust. Hún var einmitt með krabbamein í beinunum en var nánast algjörlega batnað, þetta var síðasta lyfjameðferðin sem hún átti að fara í :( D: