Hvernig væri að lesa það sem maðurinn skrifaði? Það sem hann sagði var “Ég hef mikla fordóma gegn MSN kynslóðinni sem að kann varla að skrifa íslensku, notar MSN ”emoticons“ í daglegu skrifmáli því það er orðið svo ritkripplað að mig langar að öskra.” og það sem hann átti við var nákvæmlega það sem hann skrifaði, ef þú ert eldri en 10 ættirðu ekki að eiga í erfiðleikum með að skilja þetta. “marr, ettir” var síðast þegar ég vissi, ekki emoticons. “:S” …