Þetta er bæði single player (56 borð, fleiri borð en eru í opposing force) og multiplayer (deathmatch, og coop að mig minnir) og í leiknum ertu rithöfundur sem ferð uppí sveit í frí eða eitthvað og þar eiga undarlegir hlutir séð stað. Andrúmslofið í leiknum minnir svolítið á Resident Evil leikina, þ.e.a.s. hann getur verið nokkuð scary stundum. Það eru ný model, hljóð, möpp og texturar í modinu. Þess má einnig til gamans geta að Gooseman sem þið counter-strikarar kannist eflaust við gerði að...