Nei, ég var svo lítil þá. Ég er bara 14 ára, ég var bara pinulítil þegar þeir byrjuðu, en ég horfði á samt seinustu 2 seríurnar kannski, ég bara man svo lítið eftir því þannig að….!! En hann giftist Janet sko, og ég veit ekki til þess að hann giftist einhverri annarri, það eru líka bara 11 þættir eftir í 10.seríu eftir þáttinn sem var áðan og þá er þetta búið…!