Þetta er bara það sem gerist í sápum. Ef þú þolir það ekki, hættu þá að horfa á þetta. En þetta er bara staðreynd um sápuóperur. Það eru endalausar flækjur, t.d. morð, slys, lygar og svik, ólétta, sjúkdómar, framhjáhald, klikkhausar, hjónabönd sem fara útí rassgat… sumir giftast aftur og aftur (meira að segja sömu manneksjunni!) og svo framvegis… En mér finnst bara gaman að fylgjast með öllu þessu drama:)