Þetta var samt bara slys og getur komið fyrir alla. Maður getur aldrei fylgst alveg alltaf með barninu á hverri sekúndu, það er bara ekki hægt! Nick er líka með þvílíka sektarkennd, honum þykir svo vænt um Hope, hún er eins og dóttir hans. Ég get ekki ýmindað mér hvernig honum líður, allavega hræðilega hlýtur að vera! Annars var e-ð að niðurfallinu og núna kennir Brooke sér um þetta af því tékkaði ekki á því strax, en þetta var náttlega bara slys…