Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rachel

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, sama og neonballroom sagði:) Bætt við 4. júní 2007 - 14:27 úps, ætlaði bara að gefa álit…

Re: Lohan fellst á kynlífssenu til að sanna leikhæfileika sína

í Fræga fólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst hún ekkert sanna að hún er góð leikkona þótt hún taki þátt í einhverjum kynlífssenum. Mér finnst þannig senur bara niðurjægjandi og ógeðslegar. Kynlíf er bara sem fólk gerir í einrúmi fyrir framan engar myndavélar eða neitt. Og btw, ég veit alveg að þau eru ekkert að gera það í alvöru, þau eru bara að leika, en mér finnst óþarfi samt að hafa þetta í sjónvarpi. -Það er mín skoðun.

Re: Ný mynd úr leiknum

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Cool:)

Re: Ný mynd úr leiknum

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er þetta væntanlegur leikur?

Re: amk meira en eitt,

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
1. Ég veit það:) 2. Mér finnst þetta svo sorglegt! Ég fór að gráta yfir þættinum í gær þegar Nola var að hugga hana… :(

Re: X-Factor?

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
X þýðir einhver óþekkt stærð. Ég get ekki ekki alveg útskýrt þetta en Jógvan hefur bara þennan X-Fctor, þessa “stærð” og allt sem þarf að hafa (greinilega af því hann vann!), sönginn, hreyfingarnar, útgeislun, hvernig hann lítur út á sviðinu og allt… Ég get ekki útskýrt þetta betur.. :)

Re: Mi Gorda Bella búin

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta reyndar ekkert lélégur leikur, en já, það er gaman að horfa á þetta!!

Re: Lokaþáttur af Melrose Place.

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki.. Beverly Hills færist yfir til kl.17:30 en það er bráðum að verða búið. Það er bara í dagskránni allavega í dag að Rachael Ray er á eftir því síðan eins og það var venjulega á eftir Melrose Place. Og Game Tíví er endurtekið kl.5 og e-ð.. annars sé ég eekkert annað öðruvísi.

Re: sims.

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Takk og ekkert að þakka:)

Re: sims.

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Vá, geðveikt flott hár og bolur! Hvar fékkstu þetta??? Geðveikt flott:D

Re: Lokaþáttur af Melrose Place.

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jámm, það eru bara 7 seríur og þetta var síðasti þátturinn í 7.seríu. Beverly Hills er líka bráðum að verða búið. Þetta er núna búið að vera í næstum ár, byrjaði 5.júní í fyrra;)

Re: Endirinn í dag (25.maí)!!

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, mér sýndist það nefnilega…

Re: Shayne

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, bara allt sem Seppi sagði og líka að þarna það kom upp að Gilly er dóttir Griffin og það er núna í öllum blöðum og fréttum og allt.. Vivian játaði það loksins þegar þau voru að verða náin og ég vil bara ekki hugsa um það sem hefði gerst ef hún hefði eki komið! Gilly hatar náttlega mömmu sína og Griffin líka.. Charles vissi þetta allan tímann að hann væri ekki alvöru faðir Gilly og grunaði að það væri Griffin þegar hann kom í bæinn. Gilly og arcus eru náttlega hálfsystkyni og þau voru að...

Re: Lag með Lay Low í Grey's Anatomy

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok.. :( vorkenni þér!!

Re: Lag með Lay Low í Grey's Anatomy

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok.. en samt, cool:)

Re: Lag með Lay Low í Grey's Anatomy

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Síðasta Grey's Anatomy þættinum..

Re: Hvað heitir stelpan á myndinni?

í Fræga fólkið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, þetta er Lindsay Lohan í Parent Trap 1998 þar sem hún lék tvíburasysturnar Hallie Parker og Annie James:) Það er ein af mínum uppáhalds myndum;) En mér finnst hún ekkert verða fullorðin þótt hún leiki í myndum og sé nakin eða í kynlífsatriðum.. mér finnst þannig atriði alveg óþarfi í sjónvarpi, það er niðurlægjandi og ógeðslegt.

Re: Hvað finnst ykkur?

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, Paul er bara algjör skíthæll.. hann á enga af þessum konum skilið!

Re: Þátturinn á föstudaginn...

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Brooke og Nick komu með Hope heim. Catherine fór síðan með hana og R.J upp og Nick og Brooke töluðu saman. Þau höfðu áhyggjur af því hvað þau væru mikið saman og Nick fór að undirbúa dinner fyrir hann og Bridget. Nick segir Brooke hvað hún og Hope eru mikilvægar í lífi hans og Brooke þakkar honum fyrir að segja henni að það er líf eftir Ridge. Þau verða náin og kyssast næstum því. Bridget var í rusli og Stephanie sagði henni að fara frá Nick sem fyrst. Bridget hélt að hún gæti ekki lifað það...

Re: Hvað finnst ykkur?

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, Gail og Paul giftust bara að fá Robert heim og ná honum og það tókst, hann kom í brúðkaupið og skaut Paul. Hann er í fangelsi núna. Ef það er einhver kona sem Paul getur verið með þá vona ég að það verði Gail. Þau passa best saman og þau ættu bara að fara burt og vera saman. En það er bara ekki hægt að því Paul er ekki “einnar konu maður”. Hann er alltaf að skipta og heldur framhjá.. Hann var með þessari stelpu sem sonur hans var hrifinn af og hann er ekkert að fela það… Hann á bara...

Re: Austurbæjarskóli

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hehe.. ég er að klára 8.bekkinn í þessum skóla. Hann er frekar leiðinlegur en ég mun ábyggilega sakna hans þegar ég útskrifast eftir 2 ár:) Það eru samt mjög þægilegir kennarar þarna.. Sigrún Lilja stærðfræðikennari stendur uppúr;)

Re: hjálp

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekkert að þakka:) Já, þetta með Gaby og Thomas, ég hélt að þetta hefði ekki komið þar sem ég bætti við þarna þannig það kom líka aftur (öðruvísi “útgáfa”) fyrir neðan… :) hehe

Re: Claire Bennet

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hún heitir Hayden Panettiere. Og þetta virkar frekar unreal…

Re: hjálp

í Sápur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jámm, Gaby (dóttir Helen, sem var húshjálp hjá Stephanie (og Eric)) komst að því að hún er ólögleg í landinu.. hún vissi ekkert hvað hún átti að gera en þá stakk Thomas á því að þau myndu giftast. -Ef hún giftist einhverjum sem er fæddur í L.A væri hún þá lögleg og þar með Bandarískur borgari! Taylor og Ridge komust að því og er Ridge alveg að fara á taugum.. þvílíkt angry..!! Bætt við 16. maí 2007 - 20:52 Úps, ég svaraði mér…!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok