X þýðir einhver óþekkt stærð. Ég get ekki ekki alveg útskýrt þetta en Jógvan hefur bara þennan X-Fctor, þessa “stærð” og allt sem þarf að hafa (greinilega af því hann vann!), sönginn, hreyfingarnar, útgeislun, hvernig hann lítur út á sviðinu og allt… Ég get ekki útskýrt þetta betur.. :)