Ég var reyndar búin að heyra að CBS (það er rétta nafnið á sjónvarpsstöðinni, e-r villa hjá velvakanda) ætlar að hætta með þá í september (sjá kork fyrir neðan), en ég hef ekkert heyrt um að RUV ætli líka að gera það, en við eigium eftir að sjá alveg 11 ár því það er verið að sýna þætti síðan 1998 hjá okkur núna. Ég ætla sko að vona að RUV ætli ekki að gera það, að hætta bara í miðju kafi! Það er nú ömurlegt! En ég er sammála velvakanda, ef RUV hættir að sýna þá, þá á Skjár einn að taka það að sér.