Já, ég var nú búin að gleyma þessu. Samt var einhvern veginn öðruvísi með Dave söguþráðinn, veit ekki af hverju. ér fannst reyndar söguþráðurinn um Applewhite fjölskylduna ekkert spes, var bara að bíða eftir að það myndi enda, en hitt var alveg allt í lagi. Var á tímabili kannski orðin leið á þessu með Katherine og Dylan og pabba Dylans…. þegar ég pæli í því þá eru nú margir söguþræðir í svona þáttum frekar langdregnir, en mér fannst þetta með Dave sko taka alltof langan tíma, nennti einu...