Já, var einmitt að sjá það hér: http://www.eurovision.tv/page/news?id=2709 :) Alveg frábært!!! :D En Tyrkir fengu 172 stig, ekki 174, við vorum ekki jöfn;)
Ég er hæstánægð! Öskraði af gleði þegar þau fáninn okkar kom;) Annars kaus ég Finnland en fannst það, Portúgal og Malta best, fyrir utan okkur auðvitað:D
Sko, símaatkvæðagreiðsla gildir 50% og dómnefndin gildir líka 50%. Í undankeppnunum komast 9 lög áfram með símaatkvæðagreiðslu (það má kjósa allt til 20 sinnum) en 10.lagið ér valið af dómnefnd. Það verður einn dómari frá hverju landi sem er að keppa í þeirri undankeppni og hver og einn dómari gefur e-ð frá 1-12 stig handa hverju lagi. Það lag sem er með mestu stgin frá dómurunum samanlagt er 10.lagið sem kemst áfram. Í aðalkeppninni er líka símaatkvæðagreiðsla eins og í undankeppnunum og...
Mín topp 5 eru: 1. Noregur - Bara geggjað flott lag! :D 2. Finnland - Bara flott lag og mjög grípandi viðlag:) 3. Bretland - Rosa fallegt lag og söngkonan er frábær! 4. Malta - Lagið er kannski ekki frábært en Chiara syngur það svo vel! 5. Danmörk - Ágætt lag en lagið með Heru fannst mér samt miklu betra. En þetta er fínt lag, enda er þetta eftir Ronan Keating;) Taldi Ísland ekki með en það væri auðvitað nr.1 :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..