ÞEIR SEM ERU EKKI BÚINIR AÐ SJÁ LOKAÞÁTT GREY´S ANATOMY, EKKI LESA!!! Jeminn eini!! Vá, ég horfði á hann í gær á Stöð2, þó það hafi verið ógeðslega freistandi að horfa á hann á netinu, en við erum svo stutt á eftir að ég ákvað að bíða;) En ég er bara alveg sammála, er í algjöru sjokki, ennþá í dag sko! Mér brá ógeðslega þegar hann “skrifaði” 007 á höndina hennar Meredith, mig grunaði aldrei að þetta væri George! Hann var líka þarna að segja Bailey frá þessu með herinn stuttu áður en að þessi...