þá vaknar sú spurning hjá mér, vantar ekki bara fjölbreyttari hóp þarna í seðlabankann ? menn sem eru með ýmisskonar menntun að baki. Ég held reyndar að þú getir ekki fundið lifandi mann sem er með reynslu af slíkum ósköpum sem ganga yfir heiminn í dag. En ég hef reyndar fulla trú á að ef menn fara að vinna saman allir sem einn þarna í seðlabanka, ríkisstjórn, bankarnir, lífeyrissjóðirnir, stjórnarandstaðan, þá gætu menn farið að sjá árangur. Væri talsvert meira til í að sjá einhverja nefnd,...