Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

halfdankall
halfdankall Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 104 stig

Re: Top 5 gítarleikarar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Buz McGrath/Ken Susi Mike Schleibaum/Kris Norris Mark Morton/Willie Adler Jordan Buckley/Andy Williams JB Brubaker/Brent Ramble

Re: Rétti aldurinn?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
byrjaði að sötra sumarið fyrir 8 bekk, sat á sumbli meðan fólkið í kringum mig var á rassgatinu, geðveikar minningar. drakk mig fyrst blindfullan sumarið fyrir menntaskóla. Mér persónulega fannst bara ágætt að byrja að drekka á þessum tíma, líka afþví að ég hafði nógu og mikið vit í kollinum til að vera ekki að drekka það mikið að ég væri deyjandi og ælandi til skiptis alltaf.

Re: Damn

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
það er alveg greinilegt, er með hrottalegt óþol fyrir þessum fullkomnleika ;)

Re: Damn

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
verð því miður að vera algjörlega ósammála þér, hata þennan dag ;) búinn að lenda 3 á sjúkrahúsi síðustu 4 ár þennan blessaða dag

Re: Barn fyrir giftingu eða eftir....

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
alveg nauðsynleg svo kellingin geti hirt af þér allar eignirnar þegar þú kemst að því að hún er að halda framhjá þér með öðrum gaur og þið skiljið útaf því. alltaf að líta á björtu hliðarnar kall ;)

Re: Damn

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
svekk fyrir þig, ég pantaði mér 2 diska frá usa 15 sept og þeir voru komnir heim að dyrum hjá mér akkúrat viku seinna :) ódýrasta sending og allt, bísna sáttur með það

Re: Davíð Oddsson segðu af þér

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
þá vaknar sú spurning hjá mér, vantar ekki bara fjölbreyttari hóp þarna í seðlabankann ? menn sem eru með ýmisskonar menntun að baki. Ég held reyndar að þú getir ekki fundið lifandi mann sem er með reynslu af slíkum ósköpum sem ganga yfir heiminn í dag. En ég hef reyndar fulla trú á að ef menn fara að vinna saman allir sem einn þarna í seðlabanka, ríkisstjórn, bankarnir, lífeyrissjóðirnir, stjórnarandstaðan, þá gætu menn farið að sjá árangur. Væri talsvert meira til í að sjá einhverja nefnd,...

Re: Þú! getur hjálpað... -kreppan

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég líki þessari kreppu nú bara við gróðurhúsaáhrifin! þessi kreppa er tilkomin af innan við 1% af þjóðinni og svo biðla einhverjir asnar til okkar 99% að hjálpa til, við getum lítið sem ekkert gert. Sama með gróðurhúsaáhrifin þar sem maðurinn veldur innan við 1% af góðurhúsaáhrifunum en samt eru einhverjir sem vilja að við tökum okkur á og “björgum ástandinu” sem við getum heldur ekki haft nein áhrif á. Drekkjum sorgum okkar öll sem eitt og rönkum helst ekki við okkur fyrr en að allir eru...

Re: Davíð Oddsson segðu af þér

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég er alveg sammála með að fá sérhæfan mann sem seðlabankastjóra, það eru samt margir hagfræðingar sem vinna í seðlabankanum, og ég er ekki að sjá að davíð sé eitthvað að gera hitt og þetta án samráðs við þá. Held að hann sé ekki jafn mikill “stjóri” þarna í seðlabankanum eins og titillinn gefur til kynna. Annars vill ég Davíð Oddson aftur á þing, þar sem hann er langbesti þingmaður Íslands á seinni tíma allavega. Steingrímur J. sem hefur þennan titil hjá mér núna, jafnvel björgvin g. sem...

Re: Geðveik mótsvör.

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
örugglega stjórnmálamaður, átti mjög erfitt með að svara spurninum með svörum.

Re: Lögreglan

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
löggan er nú ekki besti vinur minn akkúrat núna, eða meira svona sýslumaðurinn. þar sem að hann var að gera eignarnámskröfu á mig útaf 10 þús króna sekt sem ég neitaði að borga.. og já sektin var vegna ölvunar á almannafæri…. Á ÚTIHÁTÍÐ !!!!!!

Re: Ipod eða mp3?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hví ert þú ekki í creative zen microphoto genginu kallinn minn ?

Re: Félagsfælni

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
efast um að þessi gaur í linknum hafi hugsað áður en hann framkvæmdi og þessvegna er það ekki alltaf besta leiðin ;)

Re: Félagsfælni

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
http://hvadahalfviti.bloggar.is/sida/23501/ það hefur ekki virkað jafn vel fyrir alla eins og það virkaði fyrir þig ;)

Re: Hljómsveitir sem ég vil á klakann

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mig langar að sjá nakinn, bundinn dverg !! en kannski er það bara ég..

Re: Trivium, Shogun

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
lélegur, gaf honum 2 hlustanir því mér fannst ég heyra smá old stuff Ascendancy (sem ég fýlaði á sínum tíma) en í seinni hlustuninni heyrði ég bara crusade skít, svo hann fór bara í ruslatunnuna þar sem hann á heima. Skil ekki hvað svona færir hljóðfæraleikarar eru að bjóða uppá svona skít ! Finnst að Corey og Travis ættu nú að fara að segja skilið við hann Matt kallinn sem mér finnst algjörlega vera að missa sig, bæði á tónlistarsviðinu og í yfirlýsingunum.

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
er að vinna aðrahverja helgi við að smíða með tæpan 1700 kall á tímann er að fá svona 20 þús á dag, 80 þús á mánuði.. fínt með skóla.

Re: Uppáhaldslög?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ekki í neinni röð eeen. Music box - Thrice Viva la vida - Coldplay Eyes of a cloud catcher - Agent Fresco Breathing is hard work - Gavin Portland Intro+Sparks - I Adapt Behind me lies another fallen soilder - As i lay dying A Revolution of my heart - Chino Xmas day - Sevendust Trying to feel.. - Fear my thoughts Am i wry? No - Mew þetta eru svona helstu 10 lögin í dag :)

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
hahaha, góð minning það, en afhverju varstu að kyssa frænku þína ?

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
haha, ég get alveg sagt þér afhverju ég vill ekki vera þroskaheftur, en það er mín skoðun, og ekki rökstutt svar. Síðan gæti alveg vel verið að sumt þroskaheft fólk hafi það betra en annað fólk, ég þekki t.d. strák með downsheilkenni, hann lifir ábyggilega fínasta lífi, alltaf kátur og brosandi og heilsar manni og er hress.. hann fór meira að segja og keppti á ungmenna-ólympíuleikum fatlaðra og stóð sig bara með prýði. En ég segi enn og aftur, ég hefði engan áhuga á að vera þroskaheftur og...

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
og afhverju ætti ég að fara að rífast við þig um mína skoðun ?

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
kannski í MÍNU heitasta helvíti, hef nákvæmlega ekkert á móti þroskaheftu fólki, hef bara nákvæmlega engann áhuga á að vera þannig sjálfur.

Re: Ungdómurinn í dag

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
haha, mér finnst nú algjör snilld þegar eldra fólk er að tala um að ungdómurinn sé alltaf fullur, alltaf að slást og með almenn leiðindi. Ég er persónulega alveg hættur að taka mark á þessu eftir að ég fór að vinna með mönnum í fyrrasumar sem eru á svipuðum aldri og pabbi minn og voru að segja mér sögur af föður mínum og hans vinahóp. Þær sögur fengu mig til að hugsa hvernig í andskotanum eldra fólk gæti vælt yfir þessu þar sem að ef einhver myndi gera hluti sem þeir voru að gera væru þeir í...

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
heyrnalaus, blindur, þroskaheftur, lamaður, haldið lifandi í gegnum öndurnarvél. Held það sé ekkert verra en það !

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ojj Gugga sig :(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok