Lagalega færð þú aldrei samþykkta sjálfsvörn nema með því skilyrði að vörnin hafi ekki verið hættulegri en árásin sem þú ert að verjast rangt, sá sem tekur við fyrsta högginu er ósakhæfur, s.s ef þú ert kýldur máttu berja gaurinn í stapp án þess að hann geti kært þig, reyndar gildir það ekki ef þú notar vopn, en ef þú ert kýldur þá máttu berja gaurinn eins mikið og þú vilt greinilega, bæði ég og félagi minn höfum lent í þessu, 3 brotnir í andliti og gátum ekki kært því þetta var “sjálfsvörn”...