þeir sem eiga þetta land mokgræða á þessu, þeir sem stjórna landinu mokgræða á þessu, sá eini sem græðir ekki á þessu í peningum er hinn almenni borgari, en ef ríkissjóður græðir, er þá ekki komið meira fjármagn til að styrkja menntun, sjúkrahús og allt það sem ríkið bíður okkur landsmönnum uppá ?