jah, er nú með reikninga hjá kaupþing, landsbankanum og sparísjóðnum skipti mér ekki mikið af sparisjóðnum og hann skiptir sér ekki mikið af mér, peningarnir eru bara þarna að vaxta sig. Landsbankinn finnst mér vera að standa sig mjög vel, buðu mér mjög góða vexti á sparíbókina mína og hef aldrei lent í neinu veseni með þá og þeir hafa reynst mér mjög vel. Kaupþing hinsvegar hafa verið að gera mér lífið mjöög leitt, sölumennirnir þar eru alveg að gera mann brjálaðan, hringja í mann...