Æ nei, ekki reyna að gera lítið úr þessari tegund listar kæri Crestfallen… Sama hvar þitt fagurfræðilega gildismat liggur þá er stór partur af graffiti senunni hrein og bein list. Sá hluti af þessari senu sem ég fylgist með eru annarsvegar stenslarnir, oft pólitískir, skemmtilegir, góð skilaboð sem samfélaginu veitir nú ekki af, fyndnir og mjög oft málaðir á rafmagnskassa svo þeir eru að skemma voðalítið, og svo hinsvegar eru það verkin (pieces) sem eru, og þú getur bara ekki neitað því,...