Mér finnst að borgaryfirvöld ættu að útbúa rými þar sem væri leyfilegt að krota eins og maður vildi. Þannig fengju veggjakrotarar landsins nógu mikla útrás Það var þannig, en svo þegar þetta byrjaði að aukast þá ákváðu yfirvöldin að taka löglegu veggina í burtu, svona einsog það myndi bara stoppa veggjakrot… það vita samt allir hvernig það fór, þetta jókst bara. Það er verið að reyna að stoppa þetta sem er jákvætt, en það verið að gera þetta svooo rangt. Jakkafatakallarnir hefðu átt að setja...