Eyddum heilum mánuði í sömu byggingu og vorum alltaf saman (fyrir utan eina helgi) og vorum orðin frekar mjög náin… svo núna á menningarnótt þá vorum við tvö saman og hún hitti einhverja vini sína og þau spurðu hver ég væri og hún sagði að ég væri kærastinn sinn. Og svo gerðist það sama hjá mér, hitti félaga mína og sagði að þetta væri kærastan mín.. vorum annars byrjuð saman eiginlega, æj veit ekki. veit ekki einu sinni hvort þetta sé eitthvað 100% offisíjal núna haha. en við erum allavega saman.