fáránlegt að öllum er sama þó maður segist elska vini sína en það er “bannað” að segjast elska kærustuna sína sem maður er nýbyrjaður með. auðvitað elskar maður kærustuna sína þó þetta sé kannski ekki ást á sama leveli og gift fólk… ég allavega elska þá sem eru mér nánastir, fjölskyldan, vinir og kærastan.