Þetta var ekkert ný setning, því að eins og þú sagðir, þá er alltaf punktur á eftir hverri málsgrein (þú skrifaðir reyndar “setningu” en þetta heitir samt málsgrein, í hverri málsgrein eru margar setningar og hver málsgrein er afmörkuð með punkti). Þetta var einhver lélegasta tilraun sem ég hef séð til þess að grafa upp villu í því sem ég skrifa… Þú verður að reyna betur :)