Við vorum 13 í fyrra og ég býst við því að það komist svipað margir inn núna. Í fyrra var pínu óvenjulegt hvað götuleikhúsið tók að sér stóra viðburði, við vorum t.d. með risastór opnunaratriði á tveimur íþróttaleikum sem innihéldu eldspúun, stultur, SkyRunner, víkinga, risa-óróa og hundrað neyðarblys! Það var geggjað töff en nei, við sömdum ekkert af því sjálf. Við gerðum samt nokkra litla gjörninga bara niðrí miðbæ. Við tókum Harry Potter-senu í tengslum við útgáfu nýju bókarinnar, við...