Þetta VAR þannig… Þau voru með eina danska konu, einn Nígeríumann og eflaust einhverja fleiri útlendinga. Fyrir utan náttúrulega Stein Ármann og Kötlu… Mér fannst samt þessi útlendingahreimur frekar glataður. Sérstaklega þegar ein stelpa í hópnum átti að segja “Sjáiði!” á venjulegri íslensku, en sagði “Sjá!” Hahaha það var mjög tilgerðarleg málvilla fannst mér.