Hahahaha…. Hver var að hlæja… ó já… það var hann. Hann var að hlæja því það styttist í fullkomnun hjá honum. Líkin fundust í þeirri röð sem hann vildi og lögreglan var ráðþrota. Hann var aðeins að gera þeim greiða, í raun og veru, Því þau voru öll syndarar og ættu ekki að ganga með kross um hálsinn. Krossana tók hann sem minnjargrip. Hann horfði á líkið, þetta var myndarleg kona um þrítugt með svart sítt hár, stór brún augu, lítið og nett nef. Hún var vel vaxin með stinn brjóst. Nakin, öll...