það er alltaf verið að tala um ofbeldi í kvikmyndum, en flestar teiknimyndir bjóða uppá ofbeldi, þannig að kannski ætti bara að fara að ritskoða það sem barnaefnið b´ður uppá, það fá flest börn að horfa á. ég verð bara að fá að lýsa yfir, hvað ég tel þetta heimskulegt, við lærum ekki ofbeldi af sjónvarpi, við höfum ofbeldið í okkur, mikið, lítið eða eitthvað þar á milli. ofbeldi er eitt að frumeðli mannsins, maðurinn er skepna/dýr og öll dýr innihalda eitthvað af ofbeldi í sér. ef eitthvað...