Kæri geirig. Frelsis verða að finnast mörk svo einhver fái þess notið. Það er mikil misskilningur að þótt þú “ drekkir þig fullan, étir töflur, sprautir þig,og pinnasetjir líkama þinn með út allt með títuprjónum ” þá komi það mér ekki neitt við. Það kemur mér þannig við, að ef þú ert slíkur fíkill drykkju, og lyfja, þarfnast þú örugglega meðferðar, einnar ef ekki fleiri sem kosta peninga, sem ég borga með mínum skattpeningum sem renna í meðferðarstofnanir til þess arna. Sama er að segja um...