Sammála þér Nuff. Það þarf að taka á vandamálum og viðurkenna vankanta, því fyrr, því betra. Framsal kvóta, ( kaup eða leigu) átti aldrei að lögleiða. Ég lít svo á að einungis undir formerkjum Umhverfissjónarmiða, muni verða hægt að bakka út úr þessu skipulagi, þar sem t.d. hverri útgerð væri gert að afsala sér 5 % úthlutaðra veiðiheimilda ár hvert aftur til hins opinbera, er endurúthlutaði til náttúruvænna veiða, í öðru kerfi, undir annars konar skilyrðum. kveðja. gmaria.