Já Bozi. Og allt KONUM að þakka, því þær gengu með ofurmennin íslensku í maganum og komu þeim til manns, meðan þjóðin mátti meðtaka vanda smábátaeigenda, vanda bænda við offramleiðslu á matvælum, vanda iðnaðarins, vanda menntastofnana, vanda sjúkrahúsa, vanda launþega og vanda fjármagnseigenda við að greiða skatta, vanda bankanna til þess að skila hagnaði, og vanda allra handa. Nú vinna konurnar einnig úti myrkranna á milli með börnin í maganum, sjá um heimilið, og vandann allan, er varðar...