Kæra Konny. Já þetta kemur ekki aðeins til með að borga sig fyrir bændur heldur alla aðra, þar sem hagkvmni stórra eininga í búfjáreldi er ekki sú sem talið var að væri, eins og dæmin sanna, hvað varðar afrakstur, og hollustu. Þegar ég segi alla aðra þá er ég að tala um hnattræn sjónarmið í sjálfbærri nýtingu, þar sem langtímahagkvænisútreikningar hafa verið lagðir til grundvallar. Ég lít svo á að skapa þurfi lífrænum landbúnaði sömu skilyrði af hálfu stjórnvalda í ljósi lagasetningar, og...