Frysting er hrávinnsla, hvort sem er á sjó eða í landi. Söltun, þurrkun, reyking, eða tilbúnir fiskréttir til þess að hita upp eða beint á pönnuna að þörfum erlendis, skapar ekki aðeins atvinnu hér innanlands, heldur einnig verðmætari afurðir til útflutnings, héðan. Varðandi botnskrap, vil ég segja það að árum saman rak þang, skeljar og annar sjávargróður á á sandfjörur við suðurströnd landsins. Nú síðustu rúmlega tvo áratugi er sandurinn eins og Saharaeyðimörkin. Í Morgunblaðinu í dag er...