Sæll. Ég lít svo á að hið háa Alþingi setji ofan við slíka aðferðafræði og sem aldrei fyrr er þörf á því að nýjir menn/konur komi fram á sjónarsviðið, sem hafa til að bera ögn ígrundaðri frumvörp til laga, en þetta dæmi ber með sér, sem og betri vitund um forgangsröðun almennt svo sem það einfalda atriði að byrja á því að setja lög um innflutning erlendra ríkisborgara, hvað varðar fjölda, og aðbúnað hér á landi, áður en farið er að hugsa um eitthvað annað, s,s. kosningarétt. kveðja. gmaria.