Sæll Gummi. Ef einhver tekur að sér einhvern starfa hvort sem er um að ræða þingmennsku eða þorskveiðar, lögfræði eða lækningar, sölumennsku eða sjálfboðavinnu, þá hlýtur sá hinn sami ætið að starfa vel ef hann á annað borð tekur þann starfa að sér. Innbyrðis launamunur er að mínu mati m.a. tilkominn með ofmati á menntun í formi launa á ákveðnum sviðum, þar sem ekki hefur farið eða fer fram mat á árangri menntunarinnar í raun, s.s. við umsýslu peninga. Vel menntað fólk, sækist ekki eftir...