Kæri Jubii. Mér finnst kvörtun þín nú nokkuð sérkennileg, ekki hvað síst í ljósi þess að ég hef sent inn greinar um heilbrigðismál, landbúnaðar og sjávarútvegsmál, umhverfismál, tjáningarfrelsið og innflytjendamál, m.a. en man ekki eftir því að þar hafi þú tekið mikinn þátt í umræðu. Varðandi skoðanakannanir hef ég ekki séð nokkra könnun á fylgi við Flokk Framfarasinna, enda enn ekki boðið fram í kosningum, held þú ruglir saman FF Frjálslynda flokknum. Ástæðan fyrir því að umræða um...