Ég get að mörgu leyti tekið undir þín orð thossi, hins vegar má spyrja, erum við áskrifendur sem á stundum viljum koma okkar sjónarmiðum á framfæri hvers eðlis sem þær kunna að vera, ekki að borga fulla áskrift að blaðinu til þess, m.a. ekki einungis til þess að lesa auglýsingar ? Erum við að taka þátt í samkeppni prentmiðla, t.d. varðandi tilkomu Fréttablaðsins í auglýsingamagni, með lengri bið eftir greinum um þjóðfélagsmál, en borgum samt prentunina á þeim hinum sömu að hluta til með...