Sæl Krístín. Mér leikur forvitni á að vita hvernig starfsfólk sem ekki er talandi á íslensku né heldur getur skilið til fullnustu íslenskt mál, getur mögulega sett sig inn í þær aðstæður sem ÞARF að takast á við í skólaumhverfi s.s. ofvirk börn, og misþroska almennt, hvað varðar tjáskipti. Lendir það á íslensku starfsmönnunum að greiða úr slíku, vegna tungumálaörðugleika, eða er sérstakt skipulag vegna þessa kanski ? Kærleikur og hlýja hefur ekki landamæri tungumála, og eyðir fordómum hvers...