Kæri zion. Það er skammtímahagfræði að kaupa 20 milljón króna vélmenni til þess að mjólkja um það bil fimmtíu beljur og þeir einu sem græða á því eru framleiðendur vélmennanna, og milliliðir, ekki bændur, því bændur hér á Íslandi eru enn fátækasta stétt landsins, þrátt fyrir að fækkun og stækkun búa hafi átt sér stað,þar sem fáir stórir kunna að vera, skuldsettir upp fyrir haus í vélvæðingunni líkt og sjávarútvegurinn sem varla á lengur fyrir olíu á dallana ef olíuverð hreyfist eitthvað til...