Meðan að svo er að enginn nennir að lyfta litla fingri til þess að reyna að hafa raunveruleg áhrif og breyta og bæta kerfi mannsins, sem við lýði eru og fólk er ekki nógu ánægt með sér til handa, hvers eðlis svo sem þau kerfi eru, þrátt fyrir skattheimtu í toppi, þá megnar það lítils að þrefa um ágæti flokkunar til vinstri eða hægri, nema til dægrastyttingar. Það sem mér finnst er mín skoðun framsett hverju sinni, er byggist á þvi er ég hefi lesið og kynnst, og tekið þátt í persónulega og...